Stoðtækjaþjónusta Össurar býður upp á alhliða stoðtækjaþjónustu og sérfræðiráðgjöf í vali og sérsmíði á stoðtækjum og spelkum. Markmið okkar er að auka lífsgæði með bættum vörum og þjónustu.
Tímapantanir
Opnunartími stoðtækjaþjónustunnar er frá 8:30 - 16:00 alla virka daga.
Smelltu á linkinn hér að neðan eða hafðu samband í síma 515 1300.
Sjúkratryggingar Íslands
Í mörgum tilfellum greiða Sjúkratryggingar Íslands hluta af kostnaði við kaup á hjálpartækjum, en til þess þarf að fá "Umsókn um styrk til kaupa hjálpartækis" útfyllta af lækni.
Össur er með samning við Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) varðandi kaup á stoðtækjum og spelkum. Sérfræðingar Össur leiðbeina fúslega um val á stuðningstækjum, m.a. með tilliti til samnings SÍ.
Upplýsingahefti um samninga frá SÍ:
Verið velkomin í verslun okkar að Grjóthálsi 1 - við erum með opið alla virka daga frá 08:30 - 16:00.
Grjóthálsi 1-3 110 Reykjavík Sími: 515 1300 Fax: 515 1371 Póstfang: iceland.clinic@ossur.com Opnunartími: 08:30 - 16:00 alla virka daga. Neyðarsímanúmer utan vinnutíma fyrir gervifætur, gervihendur og sérsmíðaðar spelkur: 620-0722 Össur Iceland Clinic ehf. kt. 450320-0720 vsk nr. 139071