Formfit® Pro Knee Flite
Össur Formfit® Pro Knee Flite er hannað til að aðstoða þegar um vægan óstöðugleika í hnénu er að ræða og er því léttasta þrýstiermi okkar fyrir hné.
Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar
Vörulýsing
Össur Formfit® Pro Knee Flite er afkastamikil þrívíddarprjónuð ermi sem er hönnuð úr sérsniðna MotionTech™ garninu okkar sem heldur raka burtu og tryggir öndun og stuðning. Einstök FoldLock™ og StayBilizer™ tækni okkar tryggir að spelkan haldist á sínum stað.
Eiginleikar
- MotionTech™ fyrir mótun og sérsnið
- CoolVent™ vaf á hnébótarsvæði fyrir meiri öndun
- Einkaleyfisvarið FoldLock™ kerfi fyrir auðvelda og örugga notkun
- Létt, fjarlægjanlegt spíralstál
Ábendingar
Ætlað til notkunar við hnékvillum þar sem þrýstimeðferð getur komið að gagni, eins og við eftirfarandi: - Vægum tognunum - Hnéverk - Óstöðugleikatilfinningu
Almennar upplýsingar
Einkenni
CoolVent™, FoldLock™, MotionTech™ og StayBilizer™Stærðir
XS, S, M, L, XL
Einkenni
CoolVent™
Coolvent-kerfið eykur öndun og þægindi með léttofnum flötum, sem anda á völdum svæðum og tryggir þannig aukin þægindi.
FoldLock™
Til að auðvelda ásetningu ásamt því að tryggja að hjálpartækið sitji vel er Foldlock-kerfið með lykkjum til að toga í, sérstökum brotlínum og gripmynstri, sem tryggir að hjálpartækið helst örugglega á sínum stað allan daginn.
MotionTech™
Mótun og sérsnið
StayBilizer™
Staybilizer-tæknin býður upp á létta og sveigjanlega uppbyggingu sem tryggir bestu stöðu liðarins. Þannig situr hjálpartækið þægilega og örugglega á sínum stað.